Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 24.17

  
17. Ég sé hann, þó eigi nú, ég lít hann, þó eigi í nánd. Stjarna rennur upp af Jakob, og veldissproti rís af Ísrael. Hann lýstur sundur þunnvangann á Móab og hvirfilinn á öllum hávaðamönnum.