Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 26.63

  
63. Þetta er manntalið, sem Móse og Eleasar prestur tóku, er þeir töldu Ísraelsmenn á Móabsheiðum, við Jórdan gegnt Jeríkó.