Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 27.11
11.
En eigi faðir hans enga bræður, þá skuluð þér fá nánasta skyldmenni hans í ættinni eignarland hans, hann skal eignast það.'` Þetta skulu lög vera með Ísraelsmönnum, svo sem Drottinn hefir boðið Móse.