Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 29.1

  
1. Í sjöunda mánuðinum, á fyrsta degi mánaðarins, skuluð þér halda helga samkomu. Eigi skuluð þér þá vinna neina stritvinnu. Þann dag skal blásið í básúnur hjá yður.