Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 31.23
23.
allt sem eld þolir, ganga í gegnum eld, og er það þá hreint. Þó skal það enn syndhreinsað með hreinsunarvatni. En allt sem eigi þolir eld, skuluð þér láta ganga í gegnum vatn.