Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 31.54
54.
Og þeir Móse og Eleasar prestur tóku við gullinu af fyrirliðunum fyrir þúsundunum og hundruðunum og færðu það í samfundatjaldið, Ísraelsmönnum til minningar frammi fyrir Drottni.