Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 32.13
13.
Og reiði Drottins upptendraðist gegn Ísrael og hann lét þá reika um eyðimörkina í fjörutíu ár, þar til er öll sú kynslóð var liðin undir lok, er gjört hafði það, sem illt var fyrir augliti Drottins.