Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 32.14

  
14. Og sjá, nú hafið þér risið upp í stað feðra yðar, þér afsprengi syndugra manna, til þess að gjöra hina brennandi reiði Drottins gegn Ísrael enn þá meiri.