Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 32.17

  
17. En sjálfir munum vér fara vígbúnir fyrir Ísraelsmönnum, þar til er vér höfum komið þeim á sinn stað. En börn vor skulu búa í víggirtum borgum, sökum íbúa landsins.