Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 32.22

  
22. og þér snúið ekki aftur fyrr en landið er undirokað fyrir augliti Drottins, þá skuluð þér vera sýknir saka fyrir Drottni og fyrir Ísrael, og land þetta skal verða yðar eign fyrir augliti Drottins.