Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 34.13
13.
Og Móse bauð Ísraelsmönnum og sagði: 'Þetta er landið, sem þér skuluð fá til eignar með hlutkesti og Drottinn bauð að gefa níu ættkvíslunum og hálfri.