Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 36.2
2.
og sögðu: 'Drottinn hefir boðið þér, herra, að fá Ísraelsmönnum landið til eignar með hlutkesti. Þér var og, herra, boðið af Drottni að fá eignarhluta Selofhaðs bróður vors dætrum hans í hendur.