Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 4.49

  
49. Eftir boði Drottins var þeim hverjum einum undir umsjón Móse vísað á það, er þeir áttu að annast og þeir áttu að bera. Og þeir voru taldir, svo sem Drottinn hafði boðið Móse.