Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 4.9

  
9. Þeir skulu taka klæði af bláum purpura og láta það yfir ljósastikuna, lampa hennar, ljósasöx og skarpönnur, og öll olíukerin, sem notuð eru við hana.