Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 6.11
11.
Og prestur skal fórna annarri í syndafórn, en hinni í brennifórn og friðþægja fyrir hann, vegna þess að hann hefir syndgast á líki. Og hann skal helga höfuð sitt samdægurs.