Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 6.3

  
3. þá skal hann halda sér frá víni og áfengum drykk. Hann skal hvorki drekka vínsýru né sýru úr áfengum drykk, né heldur skal hann drekka nokkurn vínberjalög, og vínber ný eða þurrkuð skal hann eigi eta.