Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 8.7

  
7. Og þetta skalt þú við þá gjöra til þess að hreinsa þá: Stökk þú á þá syndhreinsunarvatni, og þeir skulu láta rakhníf ganga yfir allan líkama sinn og þvo klæði sín og hreinsa sig.