Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 9.14

  
14. Nú dvelur útlendur maður hjá yður, og vill hann halda Drottni páska, skal hann þá svo gjöra sem fyrir er mælt í páskalögunum og ákvæðunum um þá. Skulu vera ein lög hjá yður bæði fyrir útlenda menn og innborna.'