Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Filippímann
Filippímann 4.15
15.
Þér vitið og, Filippímenn, að þegar ég í upphafi boðaði yður fagnaðarerindið og var farinn burt úr Makedóníu, hafði enginn söfnuður nema þér einir reikning hjá mér yfir gefið og þegið.