Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Orðskviðirnir

 

Orðskviðirnir 26.17

  
17. Sá, sem kemst í æsing út af deilu, sem honum kemur ekki við, hann er eins og sá, sem tekur um eyrun á hundi, er hleypur fram hjá.