Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sálmarnir

 

Sálmarnir 140.6

  
6. Ofstopamenn hafa lagt gildrur í leyni fyrir mig og þanið út snörur eins og net, hjá vegarbrúninni hafa þeir lagt möskva fyrir mig. [Sela]