Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Sálmarnir
Sálmarnir 17.14
14.
Frelsa mig undan mönnunum með hendi þinni, Drottinn, undan mönnum heimsins, sem hafa hlutskipti sitt í lífinu og þú kviðfyllir gæðum þínum. Þeir eru ríkir að sonum og skilja börnum sínum eftir nægtir sínar.