Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Sálmarnir
Sálmarnir 31.23
23.
Ég hugsaði í angist minni: 'Ég er burtrekinn frá augum þínum.' En samt heyrðir þú grátraust mína, er ég hrópaði til þín.