Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sálmarnir

 

Sálmarnir 40.6

  
6. Mörg hefir þú, Drottinn, Guð minn, gjört dásemdarverk þín og áform þín oss til handa, ekkert kemst í samjöfnuð við þig. Ef ég ætti að boða þau og kunngjöra, eru þau fleiri en tölu verði á komið.