Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Opinberun

 

Opinberun 11.19

  
19. Og musteri Guðs opnaðist, það sem á himni er, og sáttmálsörk hans birtist í musteri hans. Og eldingar komu og dunur og þrumur og landskjálfti og hagl mikið.