Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Opinberun
Opinberun 11.6
6.
Þeir hafa vald til að loka himninum, til þess að eigi rigni um spádómsdaga þeirra. Og þeir hafa vald yfir vötnunum, að breyta þeim í blóð og slá jörðina með hvers kyns plágu, svo oft sem þeir vilja.