Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Opinberun
Opinberun 18.19
19.
Og þeir jusu mold yfir höfuð sér og hrópuðu grátandi og harmandi: 'Vei, vei, borgin mikla, sem allir þeir, er skip eiga á sjónum, auðguðust á vegna auðæfa hennar. Á einni stundu var hún í eyði lögð.'