Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Opinberun

 

Opinberun 18.21

  
21. Og einn sterkur engill tók upp stein, eins og mikinn kvarnarstein, og kastaði í hafið og sagði: 'Svo voveiflega mun Babýlon kollvarpast, borgin mikla, svo að engar menjar skulu eftir verða.