Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Opinberun
Opinberun 2.14
14.
En þó hef ég nokkuð á móti þér. Þú hefur hjá þér menn, sem halda fast við kenningu Bíleams, þess er kenndi Balak að tæla Ísraelsmenn, svo að þeir neyttu kjöts, sem helgað var skurðgoðum, og drýgðu hór.