Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Opinberun
Opinberun 20.11
11.
Og ég sá mikið hvítt hásæti og þann, sem í því sat. Og fyrir ásjónu hans hvarf himinn og jörð og þeirra sá engan stað.