Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Opinberun

 

Opinberun 22.2

  
2. Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt. Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum.