Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Opinberun

 

Opinberun 3.7

  
7. Og engli safnaðarins í Fíladelfíu skalt þú rita: Þetta segir sá heilagi, sá sanni, sem hefur lykil Davíðs, hann sem lýkur upp, svo að enginn læsir, og læsir, svo að enginn lýkur upp.