Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Opinberun

 

Opinberun 5.11

  
11. Þá sá ég og heyrði raust margra engla, sem stóðu hringinn í kringum hásætið og verurnar og öldungana, og tala þeirra var tíu þúsundir tíu þúsunda og þúsundir þúsunda.