Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Opinberun
Opinberun 8.3
3.
Og annar engill kom og nam staðar við altarið. Hann hélt á reykelsiskeri úr gulli. Honum var fengið mikið reykelsi til þess að hann skyldi leggja það við bænir allra hinna heilögu á gullaltarið frammi fyrir hásætinu.