Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Rómverja

 

Rómverja 16.2

  
2. Veitið henni viðtöku í Drottni eins og heilögum hæfir og liðsinnið henni í hverju því, sem hún þarf yðar við, því að hún hefur verið bjargvættur margra og mín sjálfs.