Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Rómverja

 

Rómverja 4.19

  
19. Og ekki veiklaðist hann í trúnni þótt hann minntist þess, að hann var kominn að fótum fram _ hann var nálega tíræður, _ og að Sara gat ekki orðið barnshafandi sakir elli.