Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Rómverja

 

Rómverja 5.10

  
10. Því að ef vér vorum óvinir Guðs og urðum sættir við hann með dauða sonar hans, því fremur munum vér frelsaðir verða með lífi sonar hans, nú er vér erum í sátt teknir.