Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Rómverja
Rómverja 5.17
17.
Ef misgjörð hins eina manns hafði í för með sér, að dauðinn tók völd með þeim eina manni, því fremur munu þá þeir, sem þiggja gnóttir náðarinnar og gjafar réttlætisins, lifa og ríkja vegna hins eina Jesú Krists.