Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Rutarbók
Rutarbók 2.14
14.
Er matmálstími kom, sagði Bóas við hana: 'Kom þú hingað og et af brauðinu og dýf bita þínum í vínediksblönduna.' Þá settist hún hjá kornskurðarmönnunum, og hann rétti henni bakað korn, og hún át sig sadda og leifði.