19. Þá sagði tengdamóðir hennar við hana: 'Hvar hefir þú tínt í dag og hvar hefir þú unnið? Blessaður sé sá, sem vikið hefir þér góðu!' Hún sagði tengdamóður sinni frá, hjá hverjum hún hefði unnið, og mælti: 'Maðurinn, sem ég hefi unnið hjá í dag, heitir Bóas.'