Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Rutarbók

 

Rutarbók 2.20

  
20. Þá sagði Naomí við tengdadóttur sína: 'Blessaður sé hann af Drottni, sem hefir ekki látið af miskunn sinni við lifandi og látna.' Og Naomí sagði við hana: 'Maðurinn er okkur nákominn; hann er einn af lausnarmönnum okkar.'