Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Rutarbók
Rutarbók 2.7
7.
Hún sagði: ,Leyf mér að tína upp og safna saman meðal bundinanna á eftir kornskurðarmönnunum.` Og hún kom og hefir verið að frá því í morgun og þangað til nú og hefir ekki gefið sér neinn tíma til að hvíla sig.'