Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Rutarbók
Rutarbók 3.7
7.
Er Bóas hafði etið og drukkið og var í góðu skapi, þá fór hann og lagðist til hvíldar við endann á kornbingnum. Þá kom hún hljóðlega, fletti upp ábreiðunni til fóta honum og lagðist niður.