Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Rutarbók

 

Rutarbók 4.14

  
14. Þá sögðu konurnar við Naomí: 'Lofaður sé Drottinn, sem eigi hefir látið þig bresta lausnarmann í dag, svo að nafn hans mun nefnt verða í Ísrael.