Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Ljóðaljóðin
Ljóðaljóðin 5.1
1.
Ég kom í garð minn, systir mín, brúður, ég tíndi myrru mína og balsam. Ég át hunangsköku mína og hunangsseim, ég drakk vín mitt og mjólk. Etið, vinir, drekkið, gjörist ástdrukknir.