Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Ljóðaljóðin
Ljóðaljóðin 5.9
9.
Hvað hefir unnusti þinn fram yfir aðra unnusta, þú hin fegursta meðal kvenna? Hvað hefir unnusti þinn fram yfir aðra unnusta, úr því þú særir oss svo?