Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Títusar

 

Títusar 2.3

  
3. Svo eiga og aldraðar konur að vera í háttalagi sínu eins og heilögum sæmir. Þær skulu ekki vera rógberar og ekki heldur í ánauð ofdrykkjunnar, heldur kenni þær gott frá sér,