Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Sakaría
Sakaría 14.2
2.
Og ég mun safna öllum þjóðunum til hernaðar móti Jerúsalem, og borgin mun verða tekin, húsin rænd og konurnar smánaðar. Helmingur borgarmanna mun verða herleiddur, en hinn lýðurinn mun ekki upprættur verða úr borginni.