4. og er ég spurði: 'Hvað ætla þessir að gjöra?' svaraði hann á þessa leið: 'Þetta eru hornin, sem tvístruðu Júda svo, að enginn bar höfuð hátt, en þessir eru komnir til þess að skelfa þau, til þess að varpa niður hornum þeirra þjóða, er hófu horn gegn Júdalandi til þess að tvístra því.'