Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sakaría

 

Sakaría 3.4

  
4. Þá tók engillinn til máls og mælti til þeirra, er stóðu frammi fyrir honum: 'Færið hann úr hinum óhreinu klæðum!' Síðan sagði hann við hann: 'Sjá, ég hefi burt numið misgjörð þína frá þér og læt nú færa þig í skrúðklæði.'